Þegar þú átt hund sem er sá eini sanni
Þá er um að gera að innsigla sambandið með skemmtilegu nosework leikfangi sem gleður hvaða hund sem er.
Hægt er að fela nammi undir hringnum og demanturinn felur í sér skemmtilegt tíst sem klikkar aldrei. Botnin skrjáfar við snertingu.
Askjan lokast með frönskum rennilás og því er fyrsta verkefnið að opna öskjuna, svo leita af namminu og að loka leika sér að þessum fallega og skemmtilega bangsa.