Þú getur núna mælt glúkósan í þvagi kattarins þíns heima.
Þú einfaldlega stráir innihaldi pokans yfir hreinan kattasand. Þegar kötturinn hefur pissað í sandinn þá koma niðurstöður strax í ljós. Ef um lítið magn af glúkósa er að ræða þá verður sandurinn fjólublár á litinn og mælst er til að leita til dýralæknis.
Með því að eiga þetta próf heima þá getur þú með auðveldum hætti og lítilli fyrirhöfn fylgst með glúkósagildum kattarins þinns.
Hvort sem þú hefur áhyggjur af hugsanlegri sykursýki eða vilt bara vita að kötturinn þinn er við sína bestu heilsu þá veitir þetta próf hugarró.